Thai box

Þegar þú ferð til Thailands þá verður þú að skella þér í Thai Box eða fara og skoða þessa íþrótt. Keppnir eru reglulega um allt land og er talið að yfir 60.000 stundi þessa íþrótt sem atvinnumenn í Thailandi. Íþóttin er mjög gömul og nær saga hennar aftur til ca. 1400 en það er hefð í Thailandi að útkljá ágreningsmál án vopna. En frá 1590 hefur þessi bardagalist verið stunduð við her Thailands en eftir 1700 orðið almennings íþrótt. Upprunalega var barist þangað til bara einn stóð uppi en nú er þetta svipað boxi þe. lotukeppni sem eru 3 mín.

Ýtið á myndina hér að neðan til að kynnast þessari íþrótt nánar 🙂

 

[lightbox_image size=”full-third-portrait” image_path=”https://www.ferdin.is/wp-content/uploads/imgThai-Boxing2.jpg” lightbox_content=”http://youtu.be/9wVWQ9WKeJ4″ group=”Skemmtun” description=”Thai Box”]

 

You may also like...