Að gefnu tilefni viljum við benda fólki á að kynna sér vel þær reglur sem gilda um vegabréf og vegabréfsáritanir í þeim löndum sem ferðast á til. Gott er að hafa þá reglu að vegabréfið sé alltaf gilt a.m.k. 6 mánuði eftir að heim er …
Útgöngubanni aflétt
Stjórnvöldum í Thailandi er mikið í mun að ferðamenn í landinu verði sem minnst varir við valdarán hersins og láti það ekki hafa áhrif á ferðir sínar til Thailands. Þann 22. maí sl. var sett á útgöngubann frá kl 22-5 að morgni, en nú hefur …
Staða mála í Thailandi
Við á Ferdin.is höfum verið að fá fyrirspurnir frá fólki varðandi ástand mála í Thailandi og hvort óhætt sé að fara þangað. Thailenski herinn hefur tekið völdin í landinu, að eigin sögn til þess að koma á stöðugleika í landinu. Sett hefur verið á útgöngubann …
Etihad Airways – A380
Ef þú hefur áhuga á að flúga langflug með Etihad Airways A380 getur þú fengið 2 herbergja íbúð og eigin þjón sjá nánar video [lightbox_image size=”full-half” image_path=”https://www.ferdin.is/wp-content/uploads/butler-etihad.jpg” lightbox_content=”http://youtu.be/UEhl8GyXfBY” group=”Frettir” description=”Fréttir”]
Vinnið flugmiða að verðmæti kr. 200.000,-
Viltu ferðast í sumar? Taktu þátt í happadrætti um gjafakort á flugmiðum fyrir ISK 200.000,- hér:
Nú fer þetta að styttast
Trópískar Eyjar Phuket eða Koh Samui hvora myndir þú velja? Farið á https://www.facebook.com/Ticket2travel.is Deilið og verið með í pottinum þegar við drögum út flugmiða út í heim.
Nýr hótelskattur í Dubai
Nýr hótelskattur í Dubai Athugið að nýr skattur “Tourist dirham” legst á allar gistingar í Dubai Skatturinn tekur gildi 31. Marts 2014. Það skiptir ekki máli hvort bókun hefur farið fram fyrir þennan tíma skattturinn kemur samt á. • 20 AED, – ca. ISK 613,- …
Ódýrt til Bangkok frá 135.650,-
Nú í sumar fyrir þá sem vilja ferðast ódýrt til Bangkok þá er hægt að komast þangað fyrir verð frá 135.630,- alla leið með sköttum. Við erum að sjá þessi flug með AirBerlin á þeim tíma sem þeir fljúga til Íslands En því miður er …
Koh Samui 07. – 22. júní 2014
Verðum með hópferð í þetta umhverfi í byrjun júní 2014 viltu tryggja þér sæti? eða sólbekk? sendu þá tölvupóst á Margeir mi(at)ferdin.is eða í síma 893 8808
Sumarið komið í sölu?
Nú keppast allar ferðaskrifstofur landsinns um að auglýsa að “Sumarið sé komið í sölu” það á ekki við hjá okkur því sumarið er til sölu hjá okkur alla daga allt árið. Bara spurning um hvert vilt þú fara? Ástralía, Nýja Sjáland, Balí, Borneó, Kína, Malaysia, …