Vegna ítrekaðra óska um framlengingu bókunarafsláttarins í Baliferðina í september, höfum við ákveðið að framlengja afsláttinn ekki bara í Baliferðina í september heldur einnig i Thailandsferðina í ágúst. Við bjóðum því upp á 50.000- kr bókunarafslátt pr mann út apríl í þessar ferðir en sjá …
Rétti timinn til þess að bóka flugið til Thailands næstu jól
Á ticket2travel.is (t2t.is) höfum við verið að sjá mjög góð verð á flugi til Thailands um næstu jól. Það eru ekki mörg sæti á lægstu verðunum svo þau verða fljót að fara. Fyrir þau ykkar sem stefnið á Thailand næstu jól þá borgar sig að …
Páskar 2015
Páskaferðin okkar til Thailands er komin í sölu og er búið að bóka fyrstu sætin nú þegar. Þema ferðarinnar er Sagan, Náttúran og Afslöppun. Brottför 20. mars 2015, athugið takmarkað sætaframboð.
Vegabréf / vegabréfsáritanir
Að gefnu tilefni viljum við benda fólki á að kynna sér vel þær reglur sem gilda um vegabréf og vegabréfsáritanir í þeim löndum sem ferðast á til. Gott er að hafa þá reglu að vegabréfið sé alltaf gilt a.m.k. 6 mánuði eftir að heim er …
Útgöngubanni aflétt
Stjórnvöldum í Thailandi er mikið í mun að ferðamenn í landinu verði sem minnst varir við valdarán hersins og láti það ekki hafa áhrif á ferðir sínar til Thailands. Þann 22. maí sl. var sett á útgöngubann frá kl 22-5 að morgni, en nú hefur …
Staða mála í Thailandi
Við á Ferdin.is höfum verið að fá fyrirspurnir frá fólki varðandi ástand mála í Thailandi og hvort óhætt sé að fara þangað. Thailenski herinn hefur tekið völdin í landinu, að eigin sögn til þess að koma á stöðugleika í landinu. Sett hefur verið á útgöngubann …