Bæklingur um Borneó

Borneó

Það eru 3 lönd sem skipta 3ju stærstu eyju heims, Borneo á milli sín. Svæðið Kalimatan á Indónesíu er lang stærst en einnig fátækast. Ríkast en minnst er Burnei í norðri, betra þekkt fyrir Sultan svæðið og stóru olíu svæðin. En vinsælasti hluti Malaysíu eru fylkin Sarawak og Sabah.

Við hjá Ferðin.is viljum leggja áherslu á ferðir til og í kringum, Sarawak og Sabah. Sarawak er stærsta ríki Malaysíu og er á norðvestur hluta Borneo, en næst stærsta ríkið, Sabah, er fyrir austan Sarawak. Svæðið er tilvalið, ef maður óskar eftir meiru en aðeins sólbaðsfríi. Hér eru náttúru upplifanir sem eru mjög svo öðruvísi en því sem maður er vanur – ósnert náttúran á heimsins stærsta regnskógarsvæði, spennandi dýralíf, fallegar hvítar sandstrendur, kristaltært vatn með nokkra af bestu köfunarsvæðum heims og hæsta fjall suð austur asíu svo aðeins séu nefnd nokkur atriði. Borneo er einn af þeim stöðum í heiminum sem allir ættu að fá tækifæri á að upplifa að minnsta kosti einu sinni á lífsleiðinni og möguleikarnir eru margir.

You may also like...